Nú skal tekið á því

Hef ákveðið að opna þessa síðu á ný með nýju útliti og þema. Þar sem ég áður skrifaði aðeins hér á ensku vil ég núna skrifa á íslensku, og í stað þess að skrifa um allt sem mér dettur í hug ætla ég að einbeita mér að skrifa um bækur og skrif að mestu leyti. Það er nefnilega gott að æfa sig líka í að skrifa UM bækur, ekki bara að skrifa þær og lesa.
5111213781_188398cd29_b

Leave a comment